Lýsing
Brunndæla Super 3000 er hönnuð fyrir miðlungsstærð af dráttarvélum frá 80 - 120 hp. Hún hefur dælugetu að 13,500 L/mín
Tveggja punta festing við dráttarvélina og hæð stillanleg með vökvatjakk. Stillanlegur hræristútur.
Galvanisering er staðalbúnaður.
Super 3000 10 fet 3,05 m djúpar
Super 3000 9 fet 2,75 m djúpar
Aðrar stærðir eru sérpöntun.
Tæknilegar upplýsingar
-
ÁstandNýtt