Galvaniseruð 12,700 lítra haugsuga með 12,000 lítra dælu og 8" sjálffyllibúnaði.
Rafstýriventill á vökvabúnað svo ekki þarf mörg vökvaúttök á traktorin
Mjúk og breið flotdekk
Afkastamikið verkfæri á góðu verði
Framleidd á Spáni
C127
Rúmtak 12.700 Lítrar
- Dæla HERTELL 12.000 L
- 8" sjálfvirkur áfyllibúnaður
- Fjaðrandi dráttarbeisli
- Vökva vagnbremsa
- Bylgjuhemlar að innan
- Þrýstings og hleðslu öryggisventill
- Augu fyrir áfyllimagn
- PTO snúningr 540 snú/min
- Sprinkler dreifistútur
- Hankar á sugu fyrir barka
- Barki 5 m
- 2 Öxlar 90# 8 bolta felga
- Undirakstursvörn
- Dekk 650/55 R 26.5
- Heildarbreidd 2,82 m
Rafstýring á fimm vökvaúttök/ vökvaaðgerðir og því tilbúin fyrir niðurfellingarbúnað
Festingar fyrir niðurfellibúnað
verð án vsk kr 5,990,000-