Glæsileg Valtra N143D
2016 árgerð.
Vélin er notuð 6700 vinnustundir.
Athugið, vélin er komin á ný framdekk
- Kúplingsfrír vendigír með handbremsustöðu.
- Direct stiglaus skipting (51km/h).
- Cruise á mótor og ökuhraða.
- 4 tvívirkar vökvaspólur að aftan ásamt einni lágþrýstings fyrir yfirtengi.
- Armur með stýripinna fyrir ámoksturstæki og öllum helstu stjórntækjum með innbyggðum skjá.
- Aflúttak 540/540 E
- Framdekk 100%
- Afturdekk 70%
Það helsta sem hefur verið gert fyrir hana er:
Spólurofi í vökvakistu fyrir 5 árum.
Veltiliður á framöxli fyrir rúmum 2 árum.
3 hraðaskynjarar á skiptingu, viftukúpling, vatnsdæla og vatnslás fyrir ári.
Stjórntakkar á vinstra bretti nýir.
Afhendist nýjum eiganda nýsmurð
- Kúplingsfrír vendigír með handbremsustöðu.
- DIRECT stiglaus skipting (0-50) stillanleg á ákaflega einfaldan máta að þörfum hvers notanda. Smíðuð af Valtra fyrir norðlægar slóðir.
- ARM-urin, hægri sætisarmur innbyggður með allflestum stjórntækjum og skjá.
- Load-sensing álagstýrt vökvakerfi með úttökum aftan.
- 115 L vökvadæla.
- 3/4“ frítt bakflæði
- 4 tvívirkar vökvaspólur aftan og ein lágþrýstisneið fyrir yfirtengi eða þess háttar.
- PTO stjórnrofar á afturbrettum.
- Vökva útskjótandlegur dráttarkrókur
- Rúmgott og hljóðlátt ökumannshús.
- Cruise control hraðamynni.
- U-Pilot aðgerðamynni mismunandi verkefna.
- Útvarp RRDS/CD/MP3
- Miðstöð í lofti og mælaborði.
- Loftkæling.
- Ökumannssæti með loftfjöðrun og snúning.
- Farþegasæti með öryggisbelti.
- Fjaðrandi hús.
- Afturrúðuþurrka og rúðupiss.
- Afturrúðu hitari
- Fjaðrandi framhásing.
- Höfuðrofi á útslátt rafmagns í mælaborði.
- Vélarblokkarhitari.
- Öflugur ljósapakki, vinnuljós framan og aftan. (InfoLight H9 ljósapakki)
- Gult snúningsljós við topp.
- Dekk framan 480/65R28
- Dekk aftan 600/65R38
Með fyrirvara um villur