Valtra T-vél með ámoksturstækjum
vel með farin og verið í reglulegri þjónustu með smur og þess háttar
Ríkulega útbúin og má þar nefna:
- 6 strokka mótor með aflauka sem skilar 190 hestöfl og 780 Nm torq
- Stiglaus skipting með 50 km askturshraða
- Fjaðrandi framhásing sem vinnur með fjöðrun á húsi
- Lúxus ökumanssæti "Evolution" og bólstrað farþegasæti með öryggisbeltum
- Sjálfvirk loftkæling og öflug miðstöð
- Hiti í fram og afturrúðu
- 3ja hraða aflúttak
- Öflug Valtra ámoksturstæki með stuðningi undir gálgan
- Álagsstýrt vökvakerfi
- Rafmagn í speglum
Lengi má telja en sjón er sögu ríkari
ekinn 6830 vst
verð án vsk kr 9.900,000-