Lýsing
Deutz Fahr 5125 *UMBOÐSSALA*
Lipur og vel búin tækjavél sem vel hefur verið hugsað um
120/126 hp
Gírkassi: 30x30 - Hátt&lágt drif, 5 aðalgírar með 3 vökvaþrepum í hverjum gír
2020 árgerð
Aðeins 1.768 vinnustundir
Meðal búnaðar:
- Fjaðrandi framhásing
- Þrjár vökvaspólur að aftan
- Vökvayfirtengi
- Góð vinnuljós
- Loftkæling
- Vökvaútskjótanlegur dráttarkrókur
- Vökvalæsing á skóflulás
- Hraðtengi fyrir þriðja svið í einu handfangi
- Hraðtengi fyrir vökvaslöngur á ámoksturstækjagálga í einu handfangi
https://www.deutz-fahr.com/media/308.8901.3.4-0_Serie_5_Stage_V_EN_2.pdf
Verð: 7.490.000 kr án vsk
Frekari upplýsingar hjá sölumönnum okkar í síma 480 0000
Verð án vsk
kr. 7.490.000
Tæknilegar upplýsingar
-
ÁstandNotað
-
Árgerð2020
-
Notkun (vinnustundir/km)1768 km
-
Hestöfl120
-
FjórhjóladrifJá
-
ÁmoksturstækiJá