Staðsetning
Selfoss
Gríðarlega öflugt herfi sem létt á aflþörf og skilar miklum afköstum hvort sem það er verið að undirbúa sáðbeð eftir plægjingu eða hakka niður hálm til rotnunar.
-3 m vinnslubreidd með hliðarkastdiskum sem heldur efninu innan vinnslubreiddar
-Viðhaldsfríir diskahaldarar sem eru á sterkum S-fjaðrablöðum sem víbra til að ná hámarks skilvirkni.
-51 cm diskar
-Vinnsludýpt að 11 cm
-Vökvastýrð vinnsludýpt
-Vökvastýrt jöfnunarborð að framan sem jafnar út ójöfnur
-Tvöfalt rúllukefli(540/400 mm) til þjöppunar
Selfoss