Lemken Rubin 10
Eitt öflugasta diskaherfið á markaðnum kemur frá Lemken sem er leiðandi á heimsmarkaði þegar kemur að jarðvinnslutækum.
- 3 metra vinnslubreidd
- Stórir diskar (65,5 cm) með viðhaldsfríum diskahöldurum
- Vinnsludýpt allt að 14 cm
- Einstaklega rammgerðir armar með öflugum gormum tryggir fulla vinnslu þó einn diskur lendi á grjóti
- Diskaraðirnar skiftar upp í miðju til að gera það stöðugra í drætti og spara eldneytisnotkun án þess að hafa áhrif á vinnsluna í miðju. Lemken er með einkaleyfi á þessari útfærsu
- Stillanlegt tindajöfnunarborð milli diskaraða sem fremri diskaröðin kastar á og brýtur upp köggla
- Jöfnunaruggar fyrir aftan aftari diskaröðina sem brýtur upp jarðvegskastið frá diskum þannig að jarðvegur leggst jafn niður fyrir góða lokayfirborð
- Hliðar diskar beggja vegna sem hindra að jarðvegur kastist út fyrir vinnslubreidd
- Tvöfalt rúllukefli (540/400 mm) á veltiöxli sem tryggjir þýðari yfirferð og jafnari þjöppun