Staðsetning
Selfoss
Öflugur pinnatætari frá Lemken, Zikon 8 með 3 metra vinnslubreidd,
-stillanlegu jöfnunarborði fyrir milli tætara og þjöppunarvals
-Jöfnunarvals með göddum og stillanlegum hardox plötum til að skrapa af jarðveg
-hlíf sem ver tindahaldara fyrri gjóti og jarðveg
-upptakanlegar hliðar sem heldur jarðvegi innan vinnslubreiddar
-Heilsoðið drifhús í olíubaði sem er með driföxli í gegn og legum uppi og niðri sem gerir það einstaklega sterkt og eykur líftíma legana miðaða við aðra tætara sem eru eingöngu með legur að neðan.
-Sterkir tindar með sér hertu stáli og auka hardox slitsuðu á álagspunktum fyrir lengri endingartíma
Selfoss