Lýsing
Massey Ferguson 5470- Umboðssala
Árgerð 2006 og keyrður rétt rúmlega 6300 vinnustundir
- 125 hp 4 strokka mótor
- 100 vökvadæla
- Dyna4 gírkassi-"speed matching" - 40km/klst
- 4 hraða Aflúrtak
- 480/65R28 að framan og 600/65R38 á heilsoðnum felgum að aftan
- Breiðustu afturbrettin sem völ var á
- MF 955 ámoksturstæki með Euro/Sms tengiramma
Mjög snyrtileg vél sem hefur fengið gott viðhald og vel hugsað um.
Kynningarmyndband af MF 5400 línunni
Endilega hafið samband við sölumenn okkar í síma 480 0000 fyrir frekari upplýsingar um þennann gullmola
Verð án vsk
kr. 4.990.000
Tæknilegar upplýsingar
-
ÁstandNotað
-
Árgerð2006
-
Notkun (vinnustundir/km)6300 km
-
Hestöfl125
-
FjórhjóladrifJá
-
ÁmoksturstækiJá