Massey Ferguson 5713SL Dyna 4 Essential
Afar snyrtileg vél hér á ferð sem vel hefur verið hugsað um. Notaður aðeins 3280 vinnustundir.
Meðal búnaðar má nefna.
- 5713 SL Sparneytin 130 hestafla 4cyl Agco power mótor,
- Einstaklega togmikill, sparneytinn og gangviss mótor.
- Dyna4 skipting 16/16 gírar með sjálfskiptimöguleikum.
- Vökvavendigír stillanlegt átak og mýkt fyrir áfram, afturábak og milligíra
- Forritanlegir upphafsgírar, val um mismunandi upphafsgír afturábak og áfram.
- Útsláttur á keyrslu með bremsupedala
- Rafeindastýrt beisli með tökkum úti á bretti
- Frábært útsýni - niðursveigt húdd
- Vökvaflæði 100 lítrar/mín
- Gott ökumanssæti með loftpúðafjöðrun og farþegasæti með öryggisbelti
- 540/540E/1000 sn aflúrtak
- Vökvaútskjótanlegur lyftukrókur
- Stýripinni fyrir ámoksturstæki með akstursstefnu og hraðaskipti. Forritanlegir viðbótartakkar.
- 2 blikkljós á þaki með val um virkni tengdri ökuhraða.
- Möguleiki á að kveikja og slökkva á aflúrtaki á afturbretti
- Pólar á hlið til að gefa straum.
- Öflug vinnuljós framan og aftan.
- Ámoksturst með, fjöðrun, þriðja sviði, EURO ramma
- Ökuljós á handrið og auka vinnuljós
- 2,28m afturbretti með lengingum
- Dyna 4 auto drive
- Búið að "mappa" út Ad-Blue
Verð: 8.700.000 kr án vsk