Vel útbúin og góð vél
Ámoksturstæki með rafstýringu og vigt
Helsti búnaður:
- 4 cyl AGCO mótor, 150/175 hp
- Dyna6 skipting með Autodrive. 4 rafskiptir gírar með 6 vökvaþrepum. Sjálfskiptimöguleiki
- 50 km ökuhraði
- Fjöðrun á framöxli
- Loftfjaðrandi ökumannssæti og farþegasæti með öryggisbeltum
- Öflug miðstöð og loftkæling. Auka miðstöð
- Rafstýrðir speglar með hita
- Tvö gul snúningsljós við topp
- Straumrofi og úttök til að gefa straum
- Húsfjöðrun
- 110 L vökvadæla. LS- álagsstýrt vökvakerfi með LS úttökum. 3 vökvasneiðar og þar af tvær í rafstýrðum stýripinna
- Vökvavagnbremsuúttak
- Lyftutengdur dráttarkrókur með vökvaútskoti
- Dekk 480/65R28 & 600/65R38
Notkunn 4415 vst
Árgerð 04.07.2017
Verð án vsk kr 12.490.000-