Staðsetning
Selfoss
Bændur hafa auðvitað alltaf nýtt sér náttúruöflin – eins og vindinn og sólina – allar götur síðan fyrsta fræinu var stungið í frjóan svörð. Í dag er hins vegar hægt að flýta fyrir gjöfum móður náttúru með því að dreifa úr heyinu með snúningsvél úr TD-línunni frá Massey Ferguson.
6 stjörnu lyftutengd snúningsvél með 6 galvaniseruðum örmum á hverri stjörnu og vinnslubreidd uppá 7,7 metra.
Hlífar sem vernda hjólabúnað fyrir óhreinindum
SLS (security Lock System) aftengir driflínu vélarinnar þegar á að bróta hana saman í flutningsstöðu
Beintengdir hjöruliðir sem tryggja að ekkert slag í driflínu vélarinnar-meiri gæði
Lokaðir drif á hverri stjörnu sem tryggja langann endingartíma
9,5 mm þykkir tindar úr gæðastáli með 6 vafninga fjöðrun fyrir
Sérskakt tinda öryggi þannig ef tindur losnar tapast hann ekki í uppskeruna og valdið skaða í öðrum tækjum
Vökvaskekking til að snúa frá skurðum og girðingum
ATH myndir eru af sambærilegri vél
Selfoss