Lýsing
Super 4800 er hönnuð fyrir stærri dráttarvélar frá 160 hp.
Aflúrtakshraði er 1000 snú/mín.
Dælugeta 21,600 l/min. Galvanisering er staðalbúnaður
Tveggja punta festing við dráttarvél. Stillanlegur hræristútur.
Hæð stillt með vökvatjakk.
Super 4800 9 fet 2,75m djúp
Tæknilegar upplýsingar
-
ÁstandNýtt