Staðsetning
Norðurland
Þessi öflugi NH er með öllu nýju í bremsum, nýjar vökvadælur, nýr vatnskassi, nýr tengiöxull fyrir framaflúrtak, nýlegt vökva yfirtengi og hefur fengið reglulegt og gott viðhald. Hún er í lagi að öllu leiti
18 þrepa skipting sem er að öllu leiti rafskipt. LS vökvakerfi, fjaðrandi framöxull
Norðurland