Lýsing
Afkastamikli slátturtætarinn Peruzzo Elephant super er sérlega sterkbyggður enda í "heavy duty" útfærslu. Hann hefur meiri efnisþykkt fram yfir minni gerðir.
Hann hentar vel við fjölbreyttar aðstæður svo sem grasslátt á flötum sem og að fjarlægja illgresi og kjarr með stöngulsverleika allt að 7 cm.
"HiLift" útbúnaður gerir að verkum að hægt er að losa úr safnkassanum beint upp á vagn eða pallbíl.
hér er áhugavert myndband sem vert er að skoða Peruzzo Elephant super
Sölumenn 480 0000
Tæknilegar upplýsingar
-
ÁstandNýtt