Það er ekki á kverjum degi sem svona gullmoli er í boði en þar sem eigandi vélarinnar er hættur búskap hefur hann ekki not fyrir hana en langar að koma henni í góðar hendur þar sem hún gæti unnið vel fyrir sér.
Meðal búnaðar má nefna:
6 cyl. 7,4 lítra 175 hestafla mótor sem fer í 190 hestöfl með boostpower sem virkar bæði í aflúrtaksvinnu og akstri
Stiglaus skipting
Stillanlegur vendigír
High sppeed 57 km aksturshraði, fjaðrandi framhásing með bremsum út við hjól
Rúmgott og hljóðlátt ökumannshús með miklu útsýni. Húsfjöðrun
Evelution luxus sæti og bólstrað farþegasæti, bæði með öryggisbelti
Öflugt LS vökvakerfi með rafstýrðum vökvasneiðum og LS vökvaúttökum
3ja hraða aflúrtak 540/540e/1000
Lyftutengdur dráttarkrókur með vökvaútskoti
Dekk 650/65R38 &540/65R28
svo mætti lengi telja en vísað er á sölumenn í síma 480 0000 með nánari lýsingu
Hér er um flotta og vel hirta vél að ræða sem er notuð einungis tæpar 400 vst