Lýsing
Valtra A115 H4
Meðal staðalbúnaðar má nefna.
- 4ja cyl.4.4 L 115 Hp Agco Power 44 MBTN-D5 eldsneytissparandi mótor.
Torq 455 Nm. Mengunarstuðull Stig 5
- Kúplingsfrír vendigír með handbremsustöðu. Stillanlegt átak.
Autotraction virkjar bremsupedala fyrir kúplun þannig að ekki þarf að stíga á kúplingspedala þegar vélin er tekin að stað eða stövuð. Aftengt með rofa á hægri hurðarpósti
- H4 skipting með fjórum gírum og fjórum vökvaþrepum. Stjórnað með rafstýrðum rofum
Stillanlegur upphafsgír bæði áfram og afturábak.
- 40 km ökuhraði.
- Vel hljóðeinangrað rúmgott ökumannshús með miklu útsýni til allra átta
- Öflug miðstöð með blæstri á rúður. Loftkæling
- Vandað ökumannssæti með loftfjöðrun, farþegasæti með öryggisbelti
- Gler í fremri hluta topps til að auka útsýni á ámoksturstæki
- Afturrúðuþurrka og rúðupiss.
- Húsfjöðrun
- LED ökuljós, bæði í húddi vélar og á ökumannshúsi
- 4 vinnuljós framan og 4 að aftan.
- Gult snúningsljós við topp vélar
- Open center vökvakerfi með 98 L dælu.
- 3x2 tvívirk vökvúttök að aftan ásamt ½ tommu bakflæði
- 3ja hraða aflúrtak 540-540E-1000
- Þrýtengibeisli með opnum endum, stjórntakkar á afturbrettum
- Lyftutengdur dráttarkrókur m/vökvaútskoti
- Vökvavagnbremsa með 2 línu kerfi.
- Frambretti sveigja undan í beygju
- Breið afturbretti.
- Dekk 540/65R34 & 440/65R24
Ámoksturstæki G4S með fjöðrun, 3ja sviði, EURO/SMS ramma og 2,1m skóflu.
Joystic rafstýripinni í sætisarmi
Vélin er með 1 árs verksmiðjuábyrgð
Heimasíða Valtra A-línan: https://www.valtra.com/products/aseries.html
Youtube myndband https://www.youtube.com/watch?v=Brp1N5qgW-k
Sölumenn 4800400 4800080
Smellið á myndir í myndagallerý til að stækka þær
Tæknilegar upplýsingar
-
ÁstandNýtt
-
Hestöfl115
-
FjórhjóladrifJá
-
ÁmoksturstækiJá