Flott dráttarvél Valtra Active með Kesla 316T skógarkrana og fylgihultum
Krani sem er þægilegur við að tína heyrúllur af túnni, taka trjáboli eða dýpka og hreinsa skurði, beitið ýmindaraflinu þar sem víðtæk not hans njóta sín
Skógarhaus með sög
Trjákló sem hægt er að breyta í krabbaskóflu
Traktorinn er:
6 storkka með 74AWF/LFTN 7,4 L aflhreyfil 175 hestöfl en skilar hámarks afli 190 hestöflum
Skipting með 4 gírum og 5 vökvaþrepum í hverjum gír ásam 5 hraðastigum í skriðgír. Getur verið sjálfskift á vökvaþrepum og hærri gírum.
Vökvadæla er LS 160 L álagsstýrt vökvakerfi og 4x2 vökvaúttök aftan á vélinni og 2x2 vökvaúttök að framan
Framlyfta
Rúmgott ökumannshús með miklu útsýni
Bakkkeyrslubúnaður
Takka dekk
Stöðuleikatjakkar til að stífa af framhásingu við notkunn kranans
Kranin er með hraðtengibúnaði og tekur um 30 mínótur að kippa honum af
Vélin er vel útbúinn og vel með farin, þjónustuð af Vélaverkstæði Þóris á Selfoss.