Lýsing
MASTER 130T Modular frá Garcia
Voldugur vagn frá spænska framleiðandanum Garcia sem hefur verið söluhæsti vagnaframleiðandi í suður evrópu 19 ár í röð. Mjög mikil og góð reynnsla er komin á þeirra vörur á norðurlöndunum
- LED ljósabúnaður
- Flotmikil dekk 550/60-22.5
- Vökvabremsur
- Öflug "Tandem" blaðfjaðra-fjöðrun á hvori hásingu fyrir sig
- Fjöðrun og stillanleg hæð á beisli
- 3 mismunandi opnanir á afturhlera, þám. kornlúga
- Með skjólborðum sem auðvelt er að taka af og með skjólborðshækkunum
- 10,6 m3 og svo 13,6 m3 með skjólborðshækkunum
Hel öflugur vagn í kornið, moðið, snjóinn, sandinn/mölina, moldina, grasið, áburðin, rúllurnar, og nánast allt sem þér langar að keyra með og sturta!!
Heimasíða Garcia
Bæklingur um þessa sturtuvagna
verð án vsk kr 2.880.000-
Verð án vsk
kr. 2.880.000
Tæknilegar upplýsingar
-
ÁstandNýtt