Tokvam SMA510 sanddreifari
Hannaður fyrir minni hjólaskóflur, liðléttinga og litlar dráttarvélar
Hann er vökvaknúinn og sjálfhlaðandi, hönnun byggð á skóflu uppbyggingu. Gott verkfæri fyrir notendur sem þurfa eina dreifibreidd við þröngar aðstæður og eru að leita að einföldu og rekstrarlega áreiðanlegu tæki.
Val er um tengingu við þrítengi dráttarvélar eða ámoksturtækjafestingar.
Gott flæði efnis, með stillingum fyrir rúmmál og mismunandi efnisgerðir, þar á meðal salt og möl. Innri hliðar kassans eru sléttar til að hámarka hreyfingu efnisins. Efninu er dreift með snúningsvals
Magn dreifiefnis stjórnast af hraða valsins, sem er vökvaknúin og stýrist snúningshraði hans með vökvaventli.
SMA sanddreifarinn er með blöndunartromlu sem staðalbúnað sem tryggir að dreifiefnið haldist stöðugt á hreyfingu og að allir molar brotni niður áður en þeir ná til valsins.
Helstu mál
Vinnslubreidd 150 cm
Þyngd 225 kg
Olíuþörf frá 10 l/mín
Rúmmál kassa 500 l
Breidd 168 cm
Hæð 74 cm
Slóð inn á heimasíðu Tokvam https://tokvam.no/en/products/stromaskiner/self-loading-sandspreader/sma-510
Sölumenn 480 0000 4800400
Smellið á myndir í myndagallerý til að stækka þær